Nánar um Heiðrúnu Villu - Smelltu hér 

Langar þig að ná góðu sambandi við hundinn þinn,

fá hann til að hlusta betur, læra skemmtilegar og nytsamlegar skipanir bæði innan og utandyra?

Langar þig kannski að fyrirbyggja eða vinna í hegðunarvanda eins og miklu gelti,

tos í tauminn, aðskilnaðarkvíða, erfiða og jafnvel skaðlega hegðun við ókunnuga, börn og aðra hunda eða dýr?

Ertu með hvolp og langar að byggja góðan grunn að góðri hlýðni, eða ertu með fullorðinn hund 

sem þig langar að bæta samband þitt við og fá hann til að sýna þér allt sitt besta?

______________________

Hundurinn þinn getur lært ótrúlega flotta hluti.
Hann er tilbúinn að sýna þér hvað hægt!
Hafðu samband til þess að finna út hvað hentar þér og hundinum þínum best!

 
 
Þjálfun hunda: 
 
 "
Það sem skiptir mestu máli er akkurat núna. Líka hjá hundum. Ef þú hættir að spá í hvað hundurinn lærði einu sinni (gott eða slæmt) eða hvað hann mun gera á morgun og ferð að einbeita þér að hugarástandi hér og nú í líðandi stund- alltaf, getið þið unnið stóra sigra saman" - Heiðrún Villa